top of page
Untitled-1.png

Einfaldar og bætir ferlið í meðferð krónískra sjúkdóma.

um
finalfinalfinalfinalfinal2.jpg

Treatably ætlar að einfalda og bæta ferlið sem felst í meðferð Hashimoto's sjúklinga. Að halda utan um allt sem fylgir sjúkdómnum getur verið mjög krefjandi og tímafrekt og er okkar lausn ætluð til þess að einfalda einstaklingum með Hashimoto's og síðar aðra króníska sjúkdóma lífið.

Hugbúnaður okkar tekur saman alla mikilvægustu þættina í sjúkdómameðferð og sameinar þá í eitt svæði. Þar getur sjúklingur haldið utan um lyf, einkenni, matarræði, svefn, hreyfingu og lífsmörk. Einnig er hægt að tengja snjalltæki eins og heilsuúr við appið til þess að fá raungögn og þar með dýpri greiningu lífsmarka á borð við líkamshita, púls og blóðþrýsting. 

 

Allir þessir þættir hafa áhrif á hvorn annan en hugbúnaðurinn getur framkvæmt greiningu á samspili þáttanna og mögulegar orsakir tiltekinna einkenna.

 

Þetta einfaldar sjúklingum að fylgjast með eigin heilsu og upplýsa lækni sinn um helstu breytingar og auðveldar einnig læknum og heilbrigðisstarfsmönnum að fá nákvæmari upplýsingar til þess að bæta eftirfylgni með árangri meðferðar.
 

finalfinalfinalfinalfinal.jpg

Safa Jemai

Stofnandi

Hugbúnaðarverkfræðinemi

Ásta Marteinsdóttir

Stofnandi

Laganemi

Ragnheiður Lilja Guðmundsdóttir

Stofnandi

Laganemi

Teymið

Við leitum að beta prófurum! 
Skráðu netfang og nafn hér fyrir neðan og við höfum samband þegar beta prófun fer í loftið!

Skrá mig í beta prófun

Takk fyrir að skrá þig!

Um Treatably

Beta
bottom of page